Komdu út

Útihreyfingin er útivistar- og ævintýramiðuð krossþjálfun með alhliða útiæfingum í hverri viku og mögnuðum útiævintýrum þess á milli.
Við stundum fjallahlaup, fjallgöngur, fjallahjólreiðar, fjalla-, ferða-, og gönguskíði, róður, klifur og sjósund. Við æfum þol, styrk, liðleika og jafnvægi til að vera tilbúin í næsta ævintýri.
Þetta er ekki átak. Þetta er lífstíll.
Skráðu þig í Útihreyfinguna

Hálfvættir

Hálfur Landvættur

Skoða

Landvættir

Skoraðu á sjálfan þig

Skoða

ÚTI 101

Þar sem allt byrjar

Skoða

Skarðsheiðartvist

13. nóv. Fjallahjól

Skoða

Sólheimajökull

26. nóv. Jöklaganga

Skoða

Aðventuganga

11. des. Ferðaskíði

Skoða