
Námskeið
Ferðast á gönguskíðum
Námskeið í vetrarferðalögum
15. jan og 27.-28. jan
Lærðu öll trixin við að ferðast að vetri til, tjalda í snjó og halda á sér hita!
Kerlingarfjöll Gönguskíðafestival
Skíðaganga og dekur á hálendinu
9.-11. febrúar
Þriggja daga dekurnámskeið í kósí vetrarstemningu á hálendi Íslands
Fjallaskíðanámskeið
Einstaklingsmiðað námskeið
Hefst 23. janúar
Námskeiðið er fjögur skipti, haldið í nágrenni Reykjavíkur, og hentar bæði byrjendum og lengra komnum
Úti 101
Fyrir byrjendur í útihreyfingu
Næsta námskeið hefst 16. janúar
Áhersla á að móta nýjan lífsstíl, viðhalda áhuga og einbeitingu til breytinga
Útigengið
Fjallgönguhópur
Vikulegar gleðigöngur
Fyrir öll sem elska fjöll og vilja nýta náttúruna til líkamsræktar
Þjáningabræður
Æfingahópur fyrir stráka
Fjögurra mánaða æfingahópur
Fyrir stráka á öllum aldri sem vilja koma sér af stað í hreyfingu og útivist
Úti últra æfingahópur
Hlaupa- og undirbúningshópur
Frá mars til ágúst
Fyrir löng fjallahlaup, svokölluð últrahlaup eins og Úti últra Kerlingarfjöll, Hengill Ultra og Laugarvegshlaupið
Landvættur 2024
Skoraðu á sjálfan þig!
Frá október til júlí
Þjálfun og undirbúningur til að ljúka heilum Landvætti. 4 þrautir í 4 landshlutum. Skíði, hjól, hlaup og sund
Hálfvættur 2024
Besta áskorun lífs þíns!
Frá október til júlí
Þjálfun og undirbúningur til að ljúka hálfum Landvætti. 4 þrautir í 4 landshlutum. Skíði, hjól, hlaup og sund