Námskeið

Ævintýrin okkar byggja mörg á þekkingu og getu. Reynslu. Svo er alltaf gaman að bæta færni sína. Hér setjum við inn tækifæri til að ná okkur í nýja hæfileika.
 • Ferðast á gönguskíðum

  Námskeið í vetrarferðalögum

  15. jan og 27.-28. jan

  Lærðu öll trixin við að ferðast að vetri til, tjalda í snjó og halda á sér hita!

 • Kerlingarfjöll Gönguskíðafestival

  Skíðaganga og dekur á hálendinu

  9.-11. febrúar

  Þriggja daga dekurnámskeið í kósí vetrarstemningu á hálendi Íslands

 • Fjallaskíðanámskeið

  Einstaklingsmiðað námskeið

  Hefst 23. janúar

  Námskeiðið er fjögur skipti, haldið í nágrenni Reykjavíkur, og hentar bæði byrjendum og lengra komnum

 • Úti 101

  Fyrir byrjendur í útihreyfingu

  Næsta námskeið hefst 16. janúar

  Áhersla á að móta nýjan lífsstíl, viðhalda áhuga og einbeitingu til breytinga

 • Útigengið

  Fjallgönguhópur

  Vikulegar gleðigöngur

  Fyrir öll sem elska fjöll og vilja nýta náttúruna til líkamsræktar

 • Þjáningabræður

  Æfingahópur fyrir stráka

  Fjögurra mánaða æfingahópur

  Fyrir stráka á öllum aldri sem vilja koma sér af stað í hreyfingu og útivist

 • Úti últra æfingahópur

  Hlaupa- og undirbúningshópur

  Frá mars til ágúst

  Fyrir löng fjallahlaup, svokölluð últrahlaup eins og Úti últra Kerlingarfjöll, Hengill Ultra og Laugarvegshlaupið

 • Landvættur 2024

  Skoraðu á sjálfan þig!

  Frá október til júlí

  Þjálfun og undirbúningur til að ljúka heilum Landvætti. 4 þrautir í 4 landshlutum. Skíði, hjól, hlaup og sund

 • Hálfvættur 2024

  Besta áskorun lífs þíns!

  Frá október til júlí

  Þjálfun og undirbúningur til að ljúka hálfum Landvætti. 4 þrautir í 4 landshlutum. Skíði, hjól, hlaup og sund