
Námskeið
Jöklafarar. Áskorun
Jöklaáskorun Útihreyfingarinnar
Þriggja ára ferðalag
Sex stærstu jöklar landsins á ferðaskíðum. Eyjafjallajökull, Drangajökull, Mýrdalsjökull, Hofsjökull, Langjökull og Vatnajökull
Útigengið
Fjallgönguhópur
Hefst 19. janúar
Fyrir öll sem elska fjöll og vilja nýta náttúruna til líkamsræktar
Úti 101
Fyrir byrjendur í útihreyfingu
Hefst 21. janúar
Áhersla á að móta nýjan lífsstíl, viðhalda áhuga og einbeitingu til breytinga
Vetrarfjallamennska. Námskeið
Tveggja kvölda grunnnámskeið
24. febrúar og 3. mars
Grunnurinn í vetrarfjallamennsku og jöklatækni. Allt um brodda, ísaxir, línu og belti
Úti 102
Framhaldsnámskeið
Hefst 4. mars
Fyrir þau sem vilja bæta við sig; hlaupa lengra, fara hærra á fjöllum, og vera aðeins lengur ofan í sjónum
Úti fjallaskíði. Námskeið
Fjallaskíði á vordögum
Hefst 5. mars
Fjallaskíðahópur sem æfir sig saman á fjöllum í nágrenni Reykjavíkur
Úti langhlaup
Fjögurra mánaða æfingahópur
Hefst 1. apríl
Æfinga- og undirbúningshópur fyrir Kerlingarfjöll Ultra (22 og 60 km) og önnur löng fjallahlaup
Úti fjallahjól. Námskeið
Vikulegar fjallahjólaæfingar
Hefst 23. apríl
Náðu fullkomnum tökum á fjallahjólinu. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna
Kajaknámskeið
Náðu tökum á tækninni
Haldið 2. júní
Undirbúningsnámskeið fyrir kajakróður, bæði fyrir byrjendur og lengra komna
Þjáningabræður
Æfingahópur fyrir stráka
Hefst í september 2025
Fyrir stráka á öllum aldri sem vilja koma sér af stað í hreyfingu og útivist