Ævintýrin okkar byggja mörg á þekkingu og getu. Reynslu. Svo er alltaf gaman að bæta færni sína. Hér setjum við inn tækifæri til að ná okkur í nýja hæfileika.
Jöklafarar. Áskorun
Jöklaáskorun Útihreyfingarinnar
Þriggja ára ferðalag
Sex stærstu jöklar landsins á ferðaskíðum. Eyjafjallajökull, Drangajökull, Mýrdalsjökull, Hofsjökull, Langjökull og Vatnajökull
Úti 101
Fyrir byrjendur í útihreyfingu
Kynningarfundur 22. apríl
Áhersla á að móta nýjan lífsstíl, viðhalda áhuga og einbeitingu til breytinga
Kajaknámskeið
Náðu tökum á tækninni
Haldið 2. júní
Undirbúningsnámskeið fyrir kajakróður, bæði fyrir byrjendur og lengra komna
Þjáningabræður
Æfingahópur fyrir stráka
Hefst í september 2025
Fyrir stráka á öllum aldri sem vilja koma sér af stað í hreyfingu og útivist
Útigengið
Fjallgönguhópur
Næsti hópur hefst í september
Fyrir öll sem elska fjöll og vilja nýta náttúruna til líkamsræktar
Úti 102
Framhaldsnámskeið
Næsta námskeið hefst í lok október
Fyrir þau sem vilja bæta við sig; hlaupa lengra, fara hærra á fjöllum, og vera aðeins lengur ofan í sjónum