Um Útihreyfinguna

Fólkið sem stendur að Útihreyfingunni kemur úr ólíkum áttum en hefur náð tengingu í þjálfun, hreyfingu og fjallaævintýrum undanfarin ár. Öll illa haldin af hreyfiofsa og ævintýraþrá.

Útihreyfingin er hreyfing um hreyfingu. Alls konar hreyfingu. Í stærsta æfingasal landsins. Úti.

Helga María
Helga MaríaFramkvæmdastjóri
Framkvæmdastýra milli 9 og 5. Ofurplanari, þjálfari, og jógandi leiðsögukona.
Brynhildur Ólafsdóttir
Brynhildur ÓlafsdóttirÆvintýrahönnuður
Leiðsögukona og náttúrubarn sem elskar ekkert meira en gott bras á fjöllum!
Róbert Marshall
Róbert MarshallStjórnarformaður
Starfandi stjórnarformaður og útiþjálfari sem er jafnvígur á gítar og saxafón.
Arna Torfadóttir
Arna TorfadóttirÚtiþjálfari
Hlaupadrottning og járnkona sem er með keppnisskap fyrir allan hópinn.
Kjartan Salómonsson
Kjartan SalómonssonÚtiþjálfari
Hlaupasjúkur fyrrum fótboltaþjálfari sem kallar ekki allt ömmu sína.
Kristín Lyngdal
Kristín LyngdalÚti-101 þjálfari
Útivistarkona sem kemst þangað sem hún ætlar sér með gleðina að vopni.
Bubba Snorradóttir
Bubba SnorradóttirLandvættaþjálfari
Yfirpeppari par exelance sem hefur einstakt lag á að gera hlutina skemmtilegri.
Helga Clara
Helga ClaraLandvættaþjálfari
Keppniskona og húmoristi sem hættir ekki fyrr en hún er komin alla leið í mark.
Ragga Stef
Ragga StefÚtiþjálfari
Hlaupari, jógakennari og markþjálfi, sem brennur fyrir því að þér gangi vel!
Hrönn Ívarsdóttir
Hrönn ÍvarsdóttirUmsjónarmaður Útigengisins
Fjallelskandi leiðsögukona og lífskúnstner sem líður best með ísexi í hönd.
Hafsteinn Halldórsson
Hafsteinn HalldórssonUmsjónarmaður Útigengisins
Göngugarpur, slökkviliðsmaður og kafari. Okkar varðstjóri á fjöllum.
G. Sigríður
G. SigríðurUmsjónarmaður Aftur út
Er alltaf kölluð Sirrý, ástríðukokkur og útivistarunnandi af lífi og sál.
Ert þetta þú?
Ert þetta þú?Þjálfari eða leiðsögumaður
Langar þig til að slást í hópinn? Láttu okkur þá vita!