Um Útihreyfinguna
Fólkið sem stendur að Útihreyfingunni kemur úr ólíkum áttum en hefur náð tengingu í þjálfun, hreyfingu og fjallaævintýrum undanfarin ár. Öll illa haldin af hreyfiofsa og ævintýraþrá.
Útihreyfingin er hreyfing um hreyfingu. Alls konar hreyfingu. Í stærsta æfingasal landsins. Úti.