Sérferðir

Við skipuleggjum draumaferð sem er sérsniðin og hönnuð utan um þinn hóp. Vina- eða starfsmannahóp, hér heima eða erlendis, dagsferð eða í lengri tíma. Hvert viltu fara? Hvað viltu gera?

Sendu okkur póst á utihreyfingin@utihreyfingin.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir hópinn þinn.