Ævintýri

Við viljum gjarnan að ævintýrin okkar séu svolítið utan fjölförnustu slóða. Við viljum kanna ný lönd. Upplifa fegurð allra árstíða og veðra. Við æfum okkur til að geta lagt í þessa leiðangra.

  • Hábunga um Gunnlaugsskarð

    Fjallganga

    27. apríl

    Gleðiganga með Útigenginu um Gunnlaugsskarð á Hábungu

  • Lundahlaupið

    Hlaupaferð til Vestmannaeyja

    3.-5. maí

    Hópferð í eitt af skemmtilegri keppnishlaupum landsins. Gisting, matur og partý að hætti heimamanna

  • Vatnajökull endilangur. Ferðaskíði

    UPPSELT

    8.-16. maí

    Krefjandi vikulangur skíðaleiðangur yfir hvíta ógnarfegurð þessa mesta jökuls landsins

  • Múlarönd upp á Þórnýjartind

    Fjallganga

    11. maí

    Gleðiganga með Útigenginu upp Múlarönd á Þórnýjartind

  • Hvannadalshnúkur. Fjallaskíði

    Fjallaskíðaferð á hæsta tind landsins

    18. maí

    Allt fjallaskíðafólk með sjálfsvirðingu þarf að sjálfsögðu að klukka Hnúkinn að minnsta kosti einu sinni um ævina!

  • Móskarðshnjúkar, Laufskörð og Hátindur

    Fjallganga

    25. maí

    Gleðiganga með Útigenginu á Móskarðshnjúka, Laufskörð og Hátind

  • Sveinstindur. Fjallaskíði

    Hæstu tindar landsins skíðaðir

    Næturganga 1.-2. júní

    Miðnæturferð um einhverja almögnuðustu fjallaskíðaleið landsins 

  • Kajaknámskeið

    Náðu tökum á tækninni

    5. júní

    Undirbúningsnámskeið fyrir þá sem ætla í kajakferðir, bæði byrjendur og lengra komnir

  • Frakkland. Brimbrettabúðir

    Fjölskylduferð par exelans

    7.-13. júní

    Draumaferð fyrir foreldra og orkumikla unglinga og aldeilis frábær fermingargjöf

  • Langjökull. Ferðaskíði

    UPPSELT

    Næturganga 15.-16. júní

    Jökullinn þveraður að nóttu til, á meðan sólin bæði sest og rís!

  • Þórsmörk. Hlaup og fjölskyldugleði

    Fimmvörðuháls og Tindfjallahringur

    15.-16. júní

    Tveggja daga fjölskylduvæn hlaupaferð inn í Þórsmörk. Eitthvað fyrir öll getustig.

  • Hvítárvatn. Kajak og fjallganga

    Ein nótt í tjaldi

    22.-23. júní

    Kajakróður um sólstöður að sjálfu krúnudjásni Hvítárvatns, Karlsdrætti

  • Norski skerjagarðurinn. Kajak

    Fjórir himneskir kajakdagar

    14.-19. ágúst

    Ferðast á kajak um skerjar og eyjar á milli dásamlegra gistiskála

  • Undir Eiger. Snarganga

    Dýrðardagar undir Alpatindum

    21.-28. ágúst

    Átta göngudagar um stórbrotna fjallastíga í hæstu hæðum. Jökull, klettaganga og alpaböð!

  • Gengið um Dólómítana

    Fimm dagleiðir á göngu

    29. ágúst -4. sept

    Gengið um þennan fallega fjallgarð og gist á fjögurra stjörnu hóteli í Cortina d'Ampezzo

  • Hlaupaferð um Dólómítana

    Vikulöng hlaupaferð

    5.-12. september

    Hlaupið um hina rómuðu Dólómíta og staði á heimsminjaskrá UNESCO

  • Arnarfjörður. Gönguferð

    Gengið um fjöll og fjörur

    20.-22. september

    Þriggja daga upplifunar- og dekurleiðangur í fylgd heimamanneskju

  • Gjafabréf Útihreyfingarinnar

    Ævintýralega góð gjöf

    Dýrmætasta gjöfin er samvera með þeim sem þér þykir vænt um. Gjafabréf í útihreyfingu, námskeið og ævintýri