
Ævintýri
Við viljum gjarnan að ævintýrin okkar séu svolítið utan fjölförnustu slóða. Við viljum kanna ný lönd. Upplifa fegurð allra árstíða og veðra. Við æfum okkur til að geta lagt í þessa leiðangra.
Jöklafarar. Áskorun
Jöklaáskorun Útihreyfingarinnar
Þriggja ára ferðalag
Sex stærstu jöklar landsins á ferðaskíðum. Eyjafjallajökull, Drangajökull, Mýrdalsjökull, Hofsjökull, Langjökull og Vatnajökull
Gerpissvæðið. Dekurganga
Fjórir göngudagar á Austfjörðum
1.-4. júlí
Stórbrotið en fáfarið, friðlýst svæði á austasta odda Íslands
Mosfellin. Rafmagnsfjallahjól
Kvöldhjólaferð á nýjum slóðum
16. júlí
Stórskemmtilegur fjallahjólahringur á alls konar stígum í nágrenni Reykjavíkur
Hvítárvatn. Kajak og fjallganga
Ein nótt í tjaldi
19.-20. júlí
Kajakróður að sjálfu krúnudjásni Hvítárvatns, Karlsdrætti og ganga á Sólkötlu
Norski skerjagarðurinn. Kajak
ÖRFÁ SÆTI LAUS
6.-10. ágúst
Ferðast á kajak um afskekkt sker og eyjar á milli dásamlegra gistiskála
Skarðsheiðarvegur. Rafmagnsfjallahjól
Kvöldhjólaferð á nýjum slóðum
20. ágúst
Frábær fjallahjólahringur upp og niður Leirárdal undir Skarðsheiði
Undir Matterhorn. Snarganga
Dýrðardagar undir Alpatindum
22.-29. ágúst
Átta göngudagar um stórbrotna fjallastíga í hæstu hæðum undir Matterhorn, einu fallegasta fjalli heims
Gamli Kjalvegur. Rafmagnsfjallahjól
Ein flottasta hjólaleið landsins
13. september
Stórkostleg hjólaleið um alls konar stíga á sögufrægum slóðum. Jöklar, hraun, gljúfur og almenn hálendisgleði!
Ferðast á gönguskíðum. Námskeið
Námskeið í vetrarferðalögum
21. jan og 31. jan - 1. feb
Lærðu öll trixin við að ferðast að vetri til, tjalda í snjó og halda á sér hita!
Vatnajökull. Ferðaskíði 2026
Jöklaáskorun Útihreyfingarinnar
30. apríl -7. maí 2026
Eitt af stærstu ævintýrum lífsins. Krefjandi vikulangur skíðaleiðangur yfir hvíta ógnarfegurð
Gjafabréf Útihreyfingarinnar
Ævintýralega góð gjöf
Dýrmætasta gjöfin er samvera með þeim sem þér þykir vænt um. Gjafabréf í útihreyfingu, námskeið og ævintýri