Ævintýri

Við viljum gjarnan að ævintýrin okkar séu svolítið utan fjölförnustu slóða. Við viljum kanna ný lönd. Upplifa fegurð allra árstíða og veðra. Við æfum okkur til að geta lagt í þessa leiðangra.

 • Norski skerjagarðurinn. Kajak

  ÖRFÁ SÆTI LAUS

  14.-19. ágúst

  Ferðast á kajak um skerjar og eyjar á milli dásamlegra gistiskála

 • Undir Eiger. Snarganga

  ÖRFÁ SÆTI LAUS

  21.-28. ágúst

  Átta göngudagar um stórbrotna fjallastíga í hæstu hæðum. Jökull, klettaganga og alpaböð!

 • Öskjuvegur og Herðubreið. Snarganga

  Trússuð 5 daga snargönguferð

  22.-27. ágúst

  Ævintýralega fögur óbyggðaleið um Öskju og nágrenni gengin á fimm dögum. Herðubreið í kaupbæti

 • Gullfossleiðin. Fjallahjól

  Tveir hjóladagar. Ein nótt í skála

  7.-8. september

  Dekurhjólaferð frá Kerlingarfjöllum, bakdyramegin að Gullfossi og niður að Flúðum

 • Arnarfjörður. Gönguferð

  Gengið um fjöll og fjörur

  20.-22. september

  Þriggja daga upplifunar- og dekurleiðangur í fylgd heimamanneskju

 • Vatnajökull endilangur. Ferðaskíði

  Eitt af stærstu ævintýrum lífsins

  30. apríl - 7. maí 2025

  Krefjandi vikulangur skíðaleiðangur yfir hvíta ógnarfegurð þessa mesta jökuls landsins

 • Langjökull. Ferðaskíði

  Ferðaskíði

  Næturganga 14.-15. júní 2025

  Jökullinn þveraður að nóttu til, á meðan sólin bæði sest og rís!

 • Gjafabréf Útihreyfingarinnar

  Ævintýralega góð gjöf

  Dýrmætasta gjöfin er samvera með þeim sem þér þykir vænt um. Gjafabréf í útihreyfingu, námskeið og ævintýri