Óvissuferð

Sérferð fyrir hópa 

Enginn þekkir Ísland eins og við!

Við bjóðum upp á óvissuferðir sem eru sérsniðnar fyrir vina- og vinnustaðahópa. Við skipuleggjum upplifun sem tengist hreyfingu, heilsu og útivist sem kallar á að fólk hjálpist að og styðji hvort annað sem stuðlar að því að þétta hópinn og efla liðsheildina.

Ferðirnar er hægt að aðlaga að ólíkum hópum, litlum eða stórum og mismunandi getustigum. Allt frá dagsferð upp í tveggja daga leiðangur þar sem hópurinn gistir í eina nótt.

Við lofum skemmtilegu, óvæntu og valdeflandi ferðalagi í íslenskri náttúru.

Sendu okkur póst á utihreyfingin@utihreyfingin.is fyrir allar frekari upplýsingar og verð.

Title

Go to Top