Útivera laðar fram það besta í okkur

Samvera og hreyfing í náttúrunni er ein fljótvirkasta leiðin til að auka á ánægju og gleði.

Við skipuleggjum draumaferð sem er sérsniðin og hönnuð utan um þinn hóp. Vina- eða starfsmannahóp, hér heima eða erlendis, dagsferð eða í lengri tíma. Hvert viltu fara? Hvað viltu gera? Hversu lengi viltu vera?

Sendu okkur póst á utihreyfingin@utihreyfingin.is fyrir frekari upplýsingar og sjáðu hvað við getum gert fyrir hópinn þinn.

  • Óvissuferð

    Sérferð fyrir hópa

    Skemmtilegt, óvænt og valdeflandi ferðalagi í íslenskri náttúru.

    Upplifun fyrir vina- og vinnustaðahópa sem tengist hreyfingu, heilsu og útivist

  • Dólómítaævintýri

    Sérferð fyrir hópa

    Gengið, hlaupið og klifrað um ítölsku Dólómítana

    Þessi ferð er sérhönnuð fyrir hópa og sérsniðin að þeirra óskir og væntingar. Við sjáum um allt það skipulag frá A-Ö

  • Ferðaskíði í fjallalúxus

    Sérferð fyrir hópa

    Ógleymanleg helgi þar sem ferðast er um ótroðnar slóðir íslenskra óbyggða

  • Töfrar Nepal

    Sérferð fyrir hópa

    Sérferð fyrir hópa