Ævintýri og námskeið

Við viljum gjarnan að ævintýrin okkar séu svolítið utan fjölförnustu slóða. Við viljum kanna ný lönd. Upplifa fegurð allra árstíða og veðra. Við æfum til að geta lagt í þessa leiðangra.

Skarðsheiðartvist

13. nóv. Fjallahjól

Sólheimajökull

26. nóv. Jöklaganga

Aðventuganga

11. des. Ferðaskíði