Við viljum gjarnan að ævintýrin okkar séu svolítið utan fjölförnustu slóða. Við viljum kanna ný lönd. Upplifa fegurð allra árstíða og veðra. Við æfum til að geta lagt í þessa leiðangra.
13. nóv. Fjallahjól
26. nóv. Jöklaganga
11. des. Ferðaskíði