Námskeið

Ævintýrin okkar byggja mörg á þekkingu og getu. Reynslu. Svo er alltaf gaman að bæta færni sína. Hér setjum við inn tækifæri til að ná okkur í nýja hæfileika.
  • Jöklafarar. Áskorun

    Jöklaáskorun Útihreyfingarinnar

    Þriggja ára ferðalag

    Sex stærstu jöklar landsins á ferðaskíðum. Eyjafjallajökull, Drangajökull, Mýrdalsjökull, Hofsjökull, Langjökull og Vatnajökull