Ævintýrin okkar byggja mörg á þekkingu og getu. Reynslu. Svo er alltaf gaman að bæta færni sína. Hér setjum við inn tækifæri til að ná okkur í nýja hæfileika.
Jöklafarar. Áskorun
Jöklaáskorun Útihreyfingarinnar
Þriggja ára ferðalag
Sex stærstu jöklar landsins á ferðaskíðum. Eyjafjallajökull, Drangajökull, Mýrdalsjökull, Hofsjökull, Langjökull og Vatnajökull
Úti 101
Fyrir byrjendur í útihreyfingu
Hefst 4. september
Áhersla á að móta nýjan lífsstíl, viðhalda áhuga og einbeitingu til breytinga
Útigengið
Fjallgönguhópur
Göngur hefjast 20. september
Fyrir öll sem elska fjöll og vilja nýta náttúruna til líkamsræktar
Úti 102
Framhaldsnámskeið
Næsta námskeið hefst í lok október
Fyrir þau sem vilja bæta við sig; hlaupa lengra, fara hærra á fjöllum, og vera aðeins lengur ofan í sjónum
Ferðast á gönguskíðum. Námskeið
Námskeið í vetrarferðalögum
21. jan og 31. jan - 1. feb
Lærðu öll trixin við að ferðast að vetri til, tjalda í snjó og halda á sér hita!