
Námskeið
Jöklafarar. Áskorun
Jöklaáskorun Útihreyfingarinnar
Þriggja ára ferðalag
Sex stærstu jöklar landsins á ferðaskíðum. Eyjafjallajökull, Drangajökull, Mýrdalsjökull, Hofsjökull, Langjökull og Vatnajökull
Útigengið
Fjallgönguhópur
Næsta ganga 18. okt
Fyrir öll sem elska fjöll og vilja nýta náttúruna til líkamsræktar
Úti 102
Framhaldsnámskeið
Hefst 21. okt
Fyrir þau sem vilja bæta við sig; hlaupa lengra, fara hærra og vera aðeins lengur ofan í sjónum
Útinaglinn 2026. Ævintýraáskorun
Fjórar þrautir: Ferðaskíði. Fjallganga. Fjallahjól. Sundhlaup
Æfingar hefjast 2. nóv
Haltu þér í fjölbreyttu útivistarformi með besta félagsskapnum og stórskemmtilegum áskorunum. Nýjar þrautir á hverju ári
Úti 101
Fyrir byrjendur í útihreyfingu
Næsti hópur byrjar í janúar 2026
Áhersla á að móta nýjan lífsstíl, viðhalda áhuga og einbeitingu til breytinga
Úti brautarskíði. Námskeið
Stutt byrjendanámskeið á brautarskíðum
Hefst 5. janúar
Fjögurra skipta snarpt grunnnámskeið í skíðagöngu í spori. Hefst með rafrænum fræðslufundi
Úti ferðaskíði. Byrjendanámskeið
Stutt námskeið á ferðaskíðum / utanbrautarskíðum
Hefst 12. janúar
Stutt og snarpt námskeið fyrir þá sem vilja læra grunntæknina á ferðaskíðum
Úti ferðaskíði. Æfingahópur
Æfingaferðir á ferðaskíðum / utanbrautarskíðum
Fyrsta ganga 17. janúar
Fullkomnaðu tæknina á ferðaskíðunum í 6 æfingagöngum í nágrenni Reykjavíkur
Ferðast á gönguskíðum. Námskeið
Námskeið í vetrarferðalögum
21. jan og 31. jan - 1. feb
Lærðu öll trixin við að ferðast að vetri til, tjalda í snjó og halda á sér hita!