• Ævintýralega góð gjöf Dýrmætasta gjöfin er alltaf samvera með þeim sem þér þykir vænt um. Og það verður ekki betra en þegar samveran er í formi skemmtilegrar útivistar þar sem allir leika sér saman. Gefðu þér eða þínum gjafabréf sem gildir í alla útihreyfingu, námskeið eða ævintýri Útihreyfingarinnar. Það er hægt er að velja upphæð hér að neðan. Svo má senda póst á utihreyfingin@utihreyfingin.is til að gefa gjafabréf með upphæð að eigin vali eða til að panta gjafabréf inn í sérstaka ævintýraferð með Útihreyfingunni. Gjafabréfið kemur fallega uppsett í tölvupósti til útprentunar.
  • Everest Base Camp. Gönguferð

    80.000 kr.565.000 kr.
    Ævintýri lífsins! 5.-17. nóvember 2025 Komdu með okkur í hið fullkomna Himalaya ævintýri upp í hinar goðsagnakenndu grunnbúðir Everest! Að komast upp í Everest Base Camp er alltaf mikið afrek og í raun lífsbreytandi ferðalag. Þessi ferð bíður upp á að haka þetta ævintýri út af draumaferðalistanum - undir faglegri og öruggri fararstjórn. Á níu dögum göngum við í gegnum fögur Sherpa þorp, forn klaustur og mismunandi gróðurlendi í stórkostlegum fjallasölum Himalaya. Við göngum í skugga hæstu fjalla jarðar, yfir hengibrýr sem hanga yfir beljandi jökulfljótum og njótum útsýnisins á Everestfjall og nágranna þess, útsýni sem mun gera þig orðlausa. Hópurinn gistir á krúttlegum tehúsum á leiðinni og kynnist hinni dásamlegu nepölsku menningu og upplifir nepalska matargerð. Á boðstólum er líka nóg af afslöppun og gæðatíma. Á leiðinni til baka gefst svo einstakt tækifæri til að skoða gönguleiðina og hæstu tinda veraldar úr lofti. Því af hverju að ganga sömu leið til baka þegar þú getur svifið yfir hið stórkostlega landslag Himalaya og skoðað útsýnið í einkaþyrlu? Ferðin byrjar og endar í höfuðborg Nepal, Katmandu þar sem gist verður á fimm stjörnu hóteli. Í lok ferðar verða litríkar og fjölskrúðugar götur Kathmandu skoðaðar, ásamt fornum musterum, og stöðum sem eru á heimsminjaskrá UNESCO. Þessi ferð er svo miklu meira en bara gönguferð. Þetta er ævintýraferð sem skilur eftir sig fullan poka af ógleymanlegum minningum. Helga María, leiðsögukona Útihreyfingarinnar í þessari ferð, hefur ferðast og gengið víða í Nepal og meðal annars mikið á þessu svæði og er að auki með mikla reynslu af ferðalögum í hæð. Helga María er með réttindi frá Félagi íslenskra fjallaleiðsögumanna og gilt Wilderness First Responder skírteini, áratuga reynslu af leiðsögn og hefur leiðsagt óteljandi ferðir bæði hérlendis sem erlendis. Hún er einnig land- og jöklafræðingur, þekkir jarðfræði og sögu Himalaya vel og hefur einstaklega gaman að því að deila þeim fróðleik með þeim sem ferðast með henni. Innifalið í ferðinni sem kostar 565 þúsund er íslensk fararstjórn, undirbúningsfundir og aðstoð við undirbúning, nepalskur leiðsögumaður og burðarmenn, öll ferðalög innanlands í Nepal (rútur, flug, þyrluferð), matur á meðan göngu stendur, gisting í tehúsum í göngunni, gisting á 5 stjörnu hótelum í Kathmandu, þjóðgarðsgjöld, skoðunarferð um sögufræga staði í Kathmandu og sameiginlegur kveðju kvöldverður. Athugið að flug til að frá Nepal er ekki innifalið. Heldur ekki vegabréfsáritun, ferðatryggingar, þjórfé fyrir nepalskt starfsfólk, matur í Kathmandu (fyrir utan loka kvöldverð), öll persónuleg útgjöld og annað sem ekki er tekið fram að sé innifalið. Ferðin er unnin í samstarfi við vini okkar hjá Himalayan Outdoor Project. Lágmarksþátttaka miðar við 8 manns en hópurinn getur að hámarki talið 12 manns. Staðfestingargjald skal greiða í síðasta lagi fyrir 1. maí en eftirstöðvar ferðarinnar eru greiddar í síðasta lagi sex vikum fyrir ferð. Einfalt er að dreifa greiðslum með því að senda póst á Útihreyfinguna.
  • Three Guided Expeditions

    Discover the raw beauty of Iceland’s wilderness on an unforgettable hiking adventure to Hornstrandir, one of the most remote and breathtaking regions in the world. This untouched natural paradise offers dramatic landscapes, towering cliffs, pristine beaches, and abundant wildlife, including Arctic foxes and seabirds. In partnership with the Hornstrandir Film Festival (HFF), Utihreyfingin / Outsiders Iceland offers three unique hiking expeditions that combine exploration of this stunning wilderness with thought-provoking films screened in one of the world’s most remote locations. Held from July 18–25, the HFF features documentaries and feature films that challenge perspectives on nature, climate, and humanity—an experience made even more profound by the untamed surroundings of Hornstrandir. Whether you're an experienced hiker or seeking a more relaxed adventure, these guided expeditions, led by knowledgeable local experts, ensure an authentic and immersive experience. Choose from three tailored options, each offering a unique blend of adventure, culture, and breathtaking scenery.

    All three expeditions require participants to carry their own camping gear, including tents, sleeping bags, food, and cooking equipment.

    Option 1 The Short Adventure

    July 18–20 A perfect introduction to Hornstrandir’s wilderness, this expedition blends hiking with the cultural experience of the film festival. Itinerary
    • July 18 Depart from Ísafjörður by boat to Sæból, Aðalvík. Set up camp, explore the beautiful area on foot, take a refreshing dip in the Atlantic ocean (optional!) and attend an HFF screening in the evening. Camp overnight in Aðalvík.
    • July 19 Hike across Slétta to Hesteyri (15 km), explore its historical sites, and participate in an HFF screening in the evening. Camp overnight in Hesteyri.
    • July 20 Short hike to Stekkeyri, followed by an afternoon boat return to Ísafjörður.

    Option 2 The Longer Expedition

    July 21–25 For those seeking a deeper connection with nature, this extended expedition covers some of Hornstrandir’s most dramatic landscapes. Itinerary
    • July 21 Boat transfer from Ísafjörður to Hornvík. Set up camp, explore the area, watch the wild Arctic foxes and enjoy an HFF pop-up music event in the afternoon.
    • July 22 Hike to Hornbjarg, one of Iceland’s most breathtaking cliffs, with stunning views over the Arctic Ocean and the vast, untouched wilderness. The cliffs, home to thousands of nesting seabirds, tower over the crashing waves below, making this one of the most iconic spots in Hornstrandir. Return to camp in Hornvík (18 km).
    • July 23 Hike over two beautiful mountain passes to Hlöðuvík (12 km), where an evening HFF screening will take place. Camp overnight.
    • July 24 Explore the area, take a refreshing dip in the Atlantic ocean (optional!) and enjoy another HFF screening in Hlöðuvík in the evening. Camp overnight.
    • July 25 Hike over another mountain pass to Hesteyri (17 km) and take a late afternoon boat back to Ísafjörður.

    Option 3 The Full Experience

    July 18–25 Combine The Short Adventure and The Longer Expedition for a full seven-day immersion into Iceland’s remote wilderness and cultural offerings. This ultimate experience balances outdoor exploration with film screenings, ensuring a truly transformative journey. Participants will return to Ísafjörður by boat for one night in between the two hikes, offering an opportunity to take a shower, rest, and stock up on food and other necessities before sailing back out into the wilderness for the second part of the journey. Note that this night, neither dinner nor accommodation in Ísafjörður is included in the price. However, there is a wide selection of accommodation options available in Ísafjörður and nearby villages, from camping to boutique hotels.

    ...

    Pricing

    Option 1 The Short Adventure (3 Days, 2 Nights) 130,000 ISK SIGN UP HERE Option 2 The Longer Expedition (5 Days, 4 Nights) 195,000 ISK SIGN UP HERE Option 3 The Full Experience (7 Days, 6 Nights) 280,000 ISK SIGN UP HERE All HFF screenings will start at around 7 p.m., after hiking and dinner. The minimum number of participants for each expedition is 8, and the maximum is 15.

    Included

    • Expert local guides with in-depth knowledge of Hornstrandir’s nature, history, and wildlife
    • Boat transportation between Ísafjörður and Hornstrandir. Two boat rides in The Short Adventure and The Longer Expedition and a total of four boat rides in The Full Experience
    • Transport of supplies as needed
    • Breakfasts and dinners during the hike
    • Access to all HFF screenings, exhibitions, and music events
    • Pre-trip online briefing and detailed gear list
    • Assistance with discounted camping and hiking gear rentals, if needed

    A Journey Like No Other

    These expeditions offer more than just a physical challenge—they provide a unique opportunity to connect deeply with Iceland’s wilderness while participating in the world’s most remote film festival. Whether you opt for a short but immersive experience, a longer and more adventurous trek, or the full seven-day journey, Hornstrandir promises an unforgettable adventure. Are you ready to disconnect from the modern world and step into an experience of pure nature, culture, and storytelling? Join us for this once-in-a-lifetime journey!

Title

Go to Top