Fjallahlaup

Andaðu með nefinu. Fjallahlaupaþjálfunin er keppnismiðuð og persónuleg æfingaáætlun sem byggir á grunnkerfi Útihreyfingarinnar en tekur mið af mismunandi keppnismarkmiðum á borð við Laugarvegshlaup, Hengil, Kjöl100K og fleiri. Þátttakendur fá æfingafélaga fyrir þrautirnar, sitja fyrirlestra um brautir, búnað, næringu og þjálfun hjá einum fremsta fjallahlaupaþjálfara landsins; Kjartani Long. Verð: 19.900 en þátttakendur verða vera í Útihreyfingunni.

  • Verð – 19.900

  • Persónuleg ráðgjöf

  • Regluleg endurgjöf

  • Æfingar fyrir:

  • Laugarvegshlaup

  • Hengil

  • Kjöl

  • Og fleiri

Kaupa fjallahlaup-19.900