Birkenbeiner þríleikurinn
Birkenþrennan – Þjálfunar- og ferðahópur sem stefnir að því að ljúka Birkebeiner þríþrautinni á árinu. Keppnirnar eru haldnar í Lillehammer í Noregi og kalla á þrjú sjálfstæð ferðalög að vori, sumri og síðsumars. Í mars fer fram 54 km skíðaganga, í júní er 21 km fjallahlaup og í lok ágúst fer fram 86 km fjallahjólakeppni. Æfingaáætlunin byggir á grunnkerfi Útihreyfingarinnar. Verð 558 þúsund eða 186 þúsund á ferð.

3 ferðir – 186.000 hver
Æfinga- og ferðafélagar
Æfingar með Útihreyfingunni
Gönguskíði
Fjallahlaup
Fjallahjól